Náðu í appið
Ronja ræningjadóttir 1 - 4

Ronja ræningjadóttir 1 - 4 (2014)

Ronia the Robber's Daughter

"Ævintýrið um Ronju í nýjum búningi"

1 klst 40 mín2014

Sagan er um hana Ronju sem elst upp í ræningjakastala á miðöldum í Svíþjóð.

Metacritic57
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Sagan er um hana Ronju sem elst upp í ræningjakastala á miðöldum í Svíþjóð. Hún verður fljótlega mjög forvitin um umhverfi sitt og lendir í ýmsum ævintýrum í skóglendinu umhverfis kastalann þar sem alls kyns kynjaverur hafast við. Þegar hún síðan kynnist jafnaldra sínum, strák, sem reynist sonur svarinna andstæðinga foreldra hennar breytist allt ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gorô Miyazaki
Gorô MiyazakiLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

FandangoIT
Medusa FilmIT
MiCIT
BNL – Gruppo BNP ParibasIT
Strand ReleasingUS
Medusa Cinematografica