Náðu í appið
Robo-Dog

Robo-Dog (2015)

"Enginn venjulegur hundur!"

1 klst 27 mín2015

Þegar hundur hins unga Tylers deyr ákveður faðir hans, sem er snjall uppfinningamaður að smíða handa honum vélhund sem getur ekki bara skilið og talað...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar hundur hins unga Tylers deyr ákveður faðir hans, sem er snjall uppfinningamaður að smíða handa honum vélhund sem getur ekki bara skilið og talað mannamál heldur er að auki gæddur ýmsum óvæntum hæfileikum Grunnurinn að því að faðir Tylers getur smíðað vélhundinn er ný tegund af orkugjöfum sem hann hefur fundið upp og er mörgum sinnum kraftmeiri en venjulegar rafhlöður. Fyrir utan að gera vélhundinum kleift að tala gæðir þessi nýi orkugjafi hann alls konar ofurkröftum og miklum hraða. En þegar gráðugur auðjöfur uppgötvar vélhundinn skipar hann sínum mönnum að færa sér hann, hvað sem það kann að kosta. Það reynist hins vegar hægara sagt en gert ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jason Murphy
Jason MurphyLeikstjórif. -0001
Anthony Steven Giordano
Anthony Steven GiordanoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Consolidated Media Holdings
In The Dark EntertainmentUS
Prism Pictures
Voltage PicturesUS