Náðu í appið
Doktor Proktor og tímabaðkarið

Doktor Proktor og tímabaðkarið (2015)

Doktor Proktors tidsbadekar

"En Komedie Langt Etter sin Tid"

1 klst 35 mín2015

Hinn ástsjúki Doktor Proktor ferðast aftur í tímann í örvæntingarfullri viðleitni til þess að breyta sögunni.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hinn ástsjúki Doktor Proktor ferðast aftur í tímann í örvæntingarfullri viðleitni til þess að breyta sögunni. Hann vill reyna koma í veg fyrir brúðkaup sinnar heittelskuðu Juliette og hins hallærislega Kládíusar Klisju en hann festist óvart í fortíðinni! Lisa og Nilly, hinir ungu og dyggu aðstoðarmenn doktorsins verða því að ferðast á tímabaðkarinu aftur til fortíðar til þess að hjálpa honum! Það reynist vera hin mesta frægðarför í gegnum mannkynssöguna en þau rekast á Napóleon, sleppa rétt svo við fallöxina í frönsku byltingunni og heilsa upp á Jóhönnu af Örk sem var brennd á bálkesti fyrir galdra, eða hvað?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jo Nesbø
Jo NesbøHandritshöfundurf. -0001
Johan Bogaeus
Johan BogaeusHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Maipo FilmNO
Tradewind PicturesDE