Bönnuð innan 14 áraSöguþráður
Listamannahverfið Neukölln í Berlín. Hinn ungi heyrnarlausi ADAM (20) stendur frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífs síns þegar móður hans, alkóhólsjúkri teknótónlistarkonu, er komið fyrir á stofnun með heilabilun. Hún hafði látið hann lofa að hjálpa sér að deyja ef það myndi gerast. Adam hefur engan til að snúa sér til og ákveður að verða að ósk hennar. Eftir að hafa kynnst óléttri stelpu á Tinder er hann ekki lengur viss um að ákvörðunin sé rétt…
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Maria SolrunLeikstjóri








