Náðu í appið
My Best Friend's Wedding

My Best Friend's Wedding (2016)

En Iyi Arkadasim Evleniyor

"Ekki er ráð nema í tíma sé tekið"

1 klst 31 mín2016

Gu Jia er ritstjóri tískutímarits sem vegna starfa sinna og metnaðar hefur engan tíma gefið sér til að festa ráð sitt með æskuvini sínum, Lin Ran, sem hún þó hefur elskað alla tíð.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Gu Jia er ritstjóri tískutímarits sem vegna starfa sinna og metnaðar hefur engan tíma gefið sér til að festa ráð sitt með æskuvini sínum, Lin Ran, sem hún þó hefur elskað alla tíð. Þegar hún sér til undrunar fær boð í brúðkaup Lins og unnustu hans áttar Gu sig á því að hún hefur beðið of lengi og neyðist til að sætta sig við að eini maðurinn sem hún hefur nokkurn tíma elskað sé genginn henni úr greipum. Á leiðinni í brúðkaupið hittir hún hins vegar mann sem fær hana til að hugsa sig um og kannski getur hún með aðstoð hans enn snúið taflinu sér í vil ... Myndin er endurgerð á My Best Friends Wedding frá árinu 1997.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Feihong Chen
Feihong ChenLeikstjórif. -0001
Haolu Wang
Haolu WangHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
China Film Group CorporationCN