Náðu í appið
Cover Versions

Cover Versions (2018)

"Killer Band. Killer Festival."

1 klst 27 mín2018

Kvöldið áður en rokkhljómsveitin Starfoxy á að halda sína stærstu og mikilvægustu tónleika til þessa efna fjórir meðlimir hennar, þau Jackie, Byron, Travis og Kirk,...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Kvöldið áður en rokkhljómsveitin Starfoxy á að halda sína stærstu og mikilvægustu tónleika til þessa efna fjórir meðlimir hennar, þau Jackie, Byron, Travis og Kirk, til samkvæmis sem endar með því að ein af gestunum og aðdáendum sveitarinnar finnst látin í sundlaug. Hún hefur verið myrt. Nú hefjast yfirheyrslur yfir þeim sem samkvæmið sóttu, þar á meðal hljómsveitarmeðlimunum fjórum. Í ljós kemur að hvert og eitt þeirra hefur mismunandi sögu að segja af atvikum kvöldsins og það verður fljótlega alveg augljóst að a.m.k. eitt þeirra er ekki að segja sannleikann. En hver er hann og hvað var það sem kom raunverulega fyrir hina myrtu?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Todd Berger
Todd BergerLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Off The Dock