Supersonic (2016)
Oasis: Supersonic
"The incredible true story of the band that defined an era."
Heimildarmyndin Supersonic segir frá bræðrunum Liam og Noel Gallagher, allt frá æsku og til fullorðinsára, en þeir urðu heimsfrægir árið 1994 með hljómsveitinni Oasis þegar...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Heimildarmyndin Supersonic segir frá bræðrunum Liam og Noel Gallagher, allt frá æsku og til fullorðinsára, en þeir urðu heimsfrægir árið 1994 með hljómsveitinni Oasis þegar fyrsta plata þeirra, Definitely Maybe, kom út. Hér er að finna mikið efni frá tónleikum sveitarinnar og enn meira úr einkalífi bræðranna, bæði innan og utan sviðsljóssins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mat WhitecrossLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

On the Corner FilmsGB
NEMPERORGB

Lorton EntertainmentGB
Mint PicturesGB





















