The Hustle (2018)
"They're giving Dirty Rotten Men a run for their Money."
Tvær konur, önnur í lágklasssa og hin í háklassa, sem hafa sérhæft sig í svikum og prettum taka höndum saman um að svindla hressilega á...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Tvær konur, önnur í lágklasssa og hin í háklassa, sem hafa sérhæft sig í svikum og prettum taka höndum saman um að svindla hressilega á forríkum mönnum og fá þá til að gefa sér hluta af auðæfum sínum. Allt gengur upp eins og í sögu þar til tæknifrömuðurinn og milljarðamæringurinn Thomas stígur inn í myndina og veldur því að ýmislegt byrjar að fara úrskeiðis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Pin HighUS

Metro-Goldwyn-MayerUS

Cave 76 ProductionsUS

Camp SugarUS
Palma PicturesES




















