The Cleanse (2016)
The Master Cleanse
"We all have our demons."
Þegar hinn sorgmæddi og lífsleiði Paul sér auglýsingu frá meðferðarstöð sem lofar viðskiptavinum sínum nýju lífi eftir líkamlega og andlega hreinsun ákveður hann að skella...
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar hinn sorgmæddi og lífsleiði Paul sér auglýsingu frá meðferðarstöð sem lofar viðskiptavinum sínum nýju lífi eftir líkamlega og andlega hreinsun ákveður hann að skella sér í meðferðina enda hefur hann engu að tapa. Þar hittir hann sálufélaga sinn, og kemst að því að hreinsunin hreinsar meira en upphaflega var lofað.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paul StaceyLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Alcide Bava ProductionsUS
















