Destination Wedding (2018)
"Check your baggage."
Sagan af þeim Frank og Lindsay sem hittast fyrst þegar þau eru á leið í sama brúðkaupið, og eyða því tveimur dögum saman fjarri heimaslóðunum.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan af þeim Frank og Lindsay sem hittast fyrst þegar þau eru á leið í sama brúðkaupið, og eyða því tveimur dögum saman fjarri heimaslóðunum. Þau eru ólík innbyrðis en eiga það samt sameiginlegt að bæði eru sjálfumglöð og hrokafull – og frekar leiðinleg viðkynningar. Af því að þau eru eins og þau eru er samband þeirra stirt til að byrja með, en úr því á eftir að rætast á spaugilegan hátt ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Victor LevinLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The FyzzGB
Sunshine Pictures
Two Camels Films


















