Náðu í appið
Aminas breve

Aminas breve (2017)

Letters for Amina

"His Only hope is to find her."

1 klst 25 mín2017

Janus er 21 árs gamall og hefur undanfarin fjögur ár dvalið á geðspítala þar sem hann hefur tekist á við geðklofa og fleiri geðraskanir.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Janus er 21 árs gamall og hefur undanfarin fjögur ár dvalið á geðspítala þar sem hann hefur tekist á við geðklofa og fleiri geðraskanir. Þegar hann er útskrifaður kemst aðeins eitt að í huga hans og það er að hafa uppi á Aminu. Amina er fyrrverandi skólafélagi Janusar og á meðan hann glímdi við verstu einkenni sjúkdóma sinna hafði hún skrifað honum mörg hughreystandi bréf sem segja má að hafi verið það eina sem hann lifði fyrir. Dag einn hættu bréf frá Aminu hins vegar að berast og nú þegar Janus er frjáls kemst ekkert annað að hjá honum en að finna hana, enda telur hann að hún kunni að vera í lífshættu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jacob Bitsch
Jacob BitschLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Anders Ølholm
Anders ØlholmHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Det Danske FilminstitutDK
DRDK