The Boy Downstairs (2017)
"Her ex-lover is her new neighbor"
Diana er rithöfundur sem eftir að hafa stundað nám í London flytur til New York þar sem hún leigir sér íbúð.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Diana er rithöfundur sem eftir að hafa stundað nám í London flytur til New York þar sem hún leigir sér íbúð. Þegar hún er að flytja inn uppgötvar hún hins vegar að sá sem býr á jarðhæðinni er fyrrverandi unnusti hennar, Ben. Vandamálin við hin endurnýjuðu kynni Diönu og Bens eru annars vegar að þau eru í raun enn ástfangin hvort af öðru og gerðu samband sitt í raun aldrei upp og hins vegar að Ben býr nú með annarri konu. Það kallar auðvitað á árekstra af ýmsum toga, og spurningin er hvort á aðstæðum þeirra sé til lausn, og þá að sjálfsögðu hvaða ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sophie BrooksLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Motion Picture CapitalGB
The Boy Downstairs Productions
Cliffbrook FilmsUS













