Náðu í appið
The Boy Downstairs

The Boy Downstairs (2017)

"Her ex-lover is her new neighbor"

1 klst 31 mín2017

Diana er rithöfundur sem eftir að hafa stundað nám í London flytur til New York þar sem hún leigir sér íbúð.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic59
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Diana er rithöfundur sem eftir að hafa stundað nám í London flytur til New York þar sem hún leigir sér íbúð. Þegar hún er að flytja inn uppgötvar hún hins vegar að sá sem býr á jarðhæðinni er fyrrverandi unnusti hennar, Ben. Vandamálin við hin endurnýjuðu kynni Diönu og Bens eru annars vegar að þau eru í raun enn ástfangin hvort af öðru og gerðu samband sitt í raun aldrei upp og hins vegar að Ben býr nú með annarri konu. Það kallar auðvitað á árekstra af ýmsum toga, og spurningin er hvort á aðstæðum þeirra sé til lausn, og þá að sjálfsögðu hvaða ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sophie Brooks
Sophie BrooksLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Motion Picture CapitalGB
The Boy Downstairs Productions
Cliffbrook FilmsUS