Náðu í appið
American Animals

American Animals (2018)

"Nobody wants to be ordinary"

1 klst 56 mín2018

Spencer Reinhard, Warren Lipka, Eric Borsuk og Chas Allen eru fjórir vinir sem lifa ósköp venjulegu lífi í Kentucky í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic68
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefni

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Spencer Reinhard, Warren Lipka, Eric Borsuk og Chas Allen eru fjórir vinir sem lifa ósköp venjulegu lífi í Kentucky í Bandaríkjunum. Eftir heimsókn í Transylvaniu háskólann, þá fær Lipka þá hugmynd að stela sjaldgæfustu og verðmætustu bókunum á bókasafni skólans. Eftir því sem þessu bíræfna ráni vindur fram, þá velta mennirnir fyrir sér, hvort að þetta verkefni sé aðeins misráðin leið þeirra til að uppfylla ameríska drauminn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bart Layton
Bart LaytonLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Film4 ProductionsGB
RAWGB
Lava Bear FilmsUS
AI FilmGB

Verðlaun

🏆

Myndin hefur enn fremur gert það gott á ýmsum kvikmyndahátíðum og var t.d. tilnefnd til dómnefndarverðlaunanna á Sundance-hátíðinni í vetur