Náðu í appið
Visages villages

Visages villages (2017)

Faces Places

"Farið um Frakkland."

1 klst 34 mín2017

Hin tæplega níræða Agnès Varda, sem á margar af merkustu kvikmyndum Frakka að baki, og hinn 35 ára gamli ljósmyndari og listamaður JR tóku sig...

Rotten Tomatoes99%
Metacritic94
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hin tæplega níræða Agnès Varda, sem á margar af merkustu kvikmyndum Frakka að baki, og hinn 35 ára gamli ljósmyndari og listamaður JR tóku sig til og ferðuðust um heimaland sitt sumarið 2016 á hinum sérútbúna ljósmyndabíl JR.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Social AnimalsFR
Ciné-TamarisFR
ARTE France CinémaFR
Rouge InternationalFR
Arches FilmsFR
Cohen Media GroupUS