Náðu í appið
A Horse Story

A Horse Story (2016)

"People Aren´t the Only Ones Who Dream"

1 klst 40 mín2016

Monica Radcliffe fær einn af draumum sínum uppfylltan þegar hún eignast folald sem hún ákveður að nefna Champion.

Deila:

Söguþráður

Monica Radcliffe fær einn af draumum sínum uppfylltan þegar hún eignast folald sem hún ákveður að nefna Champion. Hún verður svo meira en lítið hissa þegar í ljós kemur að Champion talar og skilur mannamál og hefur sínar eigin hugmyndir um hvað hann vill verða þegar hann er orðinn stór. Þótt það sé bara á vitorði Monicu að Champion geti talað þá vekur hann fljótlega athygli fyrir aðra hæfileika sína og kemur víða við til að finna þeim hæfileikum farveg, eins og t.d. að leika í bíómynd og prófa að vera sýningarhestur á hlýðnisýningu. En Champion á eins og aðrir á hans aldri ýmislegt ólært áður en hann getur ákveðið endanlega í samvinnu við Monicu hvert lífsstarf hans verður ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Rogers
John RogersLeikstjóri