Náðu í appið
Road Less Traveled

Road Less Traveled (2017)

"There´s No Place Like Home"

1 klst 27 mín2017

Sveitasöngvarinn Charlotte kemur heim til Tennessee vikur áður en hún giftir sig, til að fá lánaðan brúðarkjól móður sinnar heitinnar, hjá ömmu sinni.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Sveitasöngvarinn Charlotte kemur heim til Tennessee vikur áður en hún giftir sig, til að fá lánaðan brúðarkjól móður sinnar heitinnar, hjá ömmu sinni. En þegar hún hittir æskuástina Ray, þá byrja neistarnir að fljúga. Eftir því sem tilfinningar hennar í garð Ray verða flóknari og hljómplötufyrirtækið hennar setur meiri pressu á hana um að semja nýjan smell, þá fer Charlotte að spyrja sig hvort að hún hefði nokkurn tímann átt að yfirgefa Tennessee, og jafnvel fer hún að efast um hvort hún sé að giftast rétta manninum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Shear
Michael ShearHandritshöfundurf. -0001
Samantha Shear
Samantha ShearHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

MarVista EntertainmentUS
SaigeBelle Films, Inc

Verðlaun

🏆

Aðalleikkona myndarinnar, Lauren Alaina, varð í öðru sæti American Idol-keppninnar 2011 og hefur síðan átt góðu gengi að fagna sem kántrýtónlistarkona á heimaslóðunum í Georgiu og víðar. Hún gaf einmitt út plötuna Road Less Traveled í fyrra en titillag he