Náðu í appið
Mary Shelley

Mary Shelley (2017)

"Her Greatest Love Inspired Her Darkest Creation"

2 klst2017

Hennar mun alltaf verða minnst sem rithöfundarins sem skapaði Frankenstein, en saga Mary Shelley og sköpunarverks hennar, er nærri jafn ævintýraleg og skáldskapurinn hennar.

Rotten Tomatoes41%
Metacritic49
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefni

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hennar mun alltaf verða minnst sem rithöfundarins sem skapaði Frankenstein, en saga Mary Shelley og sköpunarverks hennar, er nærri jafn ævintýraleg og skáldskapurinn hennar. Hún ólst upp hjá föður sínum sem var þekktur heimspekingur á 19. öld í London, sem Mary Wollstonecraft Godwin. Hún var átti sér draum um sigra heiminn, en hitti þá Percy Shelley, og þar með byrjaði ástarsamband sem var blanda af ástríðum og harmi, sem breytti Mary og varð henni innblástur að því að skrifa meistaraverk sitt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Haifaa Al-Mansour
Haifaa Al-MansourLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Signe Egholm Olsen
Signe Egholm OlsenHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

HanWay FilmsGB
Gidden MediaUS
Parallel FilmsGB
BFIGB
Ralfish FilmsGB
Bac CinemaLU