It Happened One Valentine's (2017)
Love Exclusively
"Gengið í eigin gildru"
Allie Rusch er starfsmaður á slúðurblaði í Los Angeles sem fær þá skipun frá ritstjóranum að kanna hvort eitthvað sé til í því að tvær...
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Allie Rusch er starfsmaður á slúðurblaði í Los Angeles sem fær þá skipun frá ritstjóranum að kanna hvort eitthvað sé til í því að tvær upprennandi stjörnur, þau Caleb Greene og Carson Peet, séu farin að stinga saman nefjum. Það vill svo til að þau Caleb og Carson eru fyrrverandi skólafélagar Allie og því á hún greiðari leið að þeim en margir aðrir. En þegar hún kemst að því að slúðursagan sem hún átti að skrifa er allt annars eðlis en hún gat gert sér í hugarlund lendir hún í vanda sem jafnvel hún getur ekki skrifað sig út úr ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jake HelgrenLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Fly Free FilmsUS

The Ninth HouseUS












