Náðu í appið
The Guardian Angel

The Guardian Angel (2018)

"Who controls your mind?"

1 klst 42 mín2018

Eftir að bankaræningi, sem skaut tvo bankastarfsmenn til bana, er handtekinn fer rannsóknarlögreglumanninn Anders Olsen að gruna að hér sé ekki allt sem sýnist og...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Eftir að bankaræningi, sem skaut tvo bankastarfsmenn til bana, er handtekinn fer rannsóknarlögreglumanninn Anders Olsen að gruna að hér sé ekki allt sem sýnist og að ræninginn hafi verið dáleiddur til að fremja ránið. The Guardian Angel byggir að hluta til á sannri sögu, en ránið sem um ræðir og morðin voru framin í Danmörku á sjötta áratug síðustu aldar og vöktu mikla athygli á sínum tíma. Grunur Anders beindist fljótlega að manni að nafni Bjørn Schow Nielsen sem í ljós kom að hafði deilt fangaklefa með morðingjanum. Smám saman sannfærist Anders um að grunur hans sé réttur en á þá við það vandamál að stríða að þurfa að sanna sitt mál. Það reynist engin hægðarleikur ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Art Films ProductionFI
MP FilmsHR
Tähtiloiste ElokuvatuotantoFI
Smile EntertainmentDK
IPR.VCFI
AMBI Media GroupUS