Nina Forever (2015)
"A fucked up fairy tale"
Rob er ungur maður sem syrgir látna unnustu sína, Nínu, og hefur ekki náð sér heilum eftir dauða hennar.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Rob er ungur maður sem syrgir látna unnustu sína, Nínu, og hefur ekki náð sér heilum eftir dauða hennar. Dag einn kynnist hann annarri stúlku, Holly, en sá böggull fylgir sambandi þeirra að í hvert sinn sem þau elskast snýr Nína aftur frá dauðum, mjög ósátt við að Rob sé að halda fram hjá henni! Til að byrja með ógnar endurkoma Nínu að sjálfsögðu sambandi þeirra Robs og Hollyar – eða allt þar til þau ákveða að gera allt til að flæma hana á brott ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Nina Forever hefur hlotið fjölmörg verðlaun á kvikmyndahátíðum. Abigail Hardingham hlaut Óháðu bresku kvikmyndaverðlaunin sem besti nýliði ársins fyrir leik sinn í myndinni.















