Siberia (2018)
"This Wasn´t The Plan"
Bandarískur demantasölumaður fer til Rússlands til að selja sjaldgæfa bláa demanta, sem eiga sér óþekktan uppruna.
Deila:
Söguþráður
Bandarískur demantasölumaður fer til Rússlands til að selja sjaldgæfa bláa demanta, sem eiga sér óþekktan uppruna. Þegar viðskiptin mistakast, lendir hann í sambandi við rússneskan kaffihúsaeiganda í litlu þorpi í Síberíu. Eftir því sem ástríður á milli þeirra magnast, þá eykst harkan í demantaheiminum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Matthew RossLeikstjóri

Scott B. SmithHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Buffalo Gal PicturesCA

Summerstorm EntertainmentDE
Company FilmsUS

LionsgateUS



















