Náðu í appið
Wonder Park

Wonder Park (2019)

Undragarðurinn

"Go on the ride"

1 klst 25 mín2019

Dögg er ung og ákaflega hugmyndarík stúlka sem með aðstoð móður sinnar skapar ekki bara söguna um Undragarðinn, stórkostlegan skemmtigarð sem stjórnað er af dýrum,...

Rotten Tomatoes35%
Metacritic45
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Dögg er ung og ákaflega hugmyndarík stúlka sem með aðstoð móður sinnar skapar ekki bara söguna um Undragarðinn, stórkostlegan skemmtigarð sem stjórnað er af dýrum, heldur byggir upp hluta hans heima hjá þeim mæðgum. Þegar Dögg finnur síðan fyrir tilviljun gamlan og gleymdan skemmtigarð í niðurníðslu reynist ímyndunarafl hennar svo sterkt að garðurinn hreinlega lifnar við ásamt dýrunum sem Dögg skapaði. Fyrir utan Dögg, sem óhætt er að segja að sé gædd miklum sköpunarkrafti, kynnumst við hér kostulegum dýrahópi, þ. á m. bláa birninum Þrym, villigeltinum Grétu, bjórunum og bræðrunum Kobba og Bunka, broddgeltinum Stebba (sem er ástfanginn af Grétu) og apanum Smára, en þessi dýr eiga eftir að hjálpa Dögg að láta Undragarðinn standa undir nafni!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Peter Robinson
Peter RobinsonHandritshöfundurf. 1932
Josh Appelbaum
Josh AppelbaumHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Nickelodeon MoviesUS
Paramount AnimationUS
Ilion Animation StudiosES
Paramount PicturesUS