White Fang (2018)
Úlfhundurinn
"Hin sígilda saga í nýjum búningi"
Úlfhundurinn rábær saga sem gerist á tímum gullæðisins í Klondike í Alaska á árunum 1896–1899.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Úlfhundurinn rábær saga sem gerist á tímum gullæðisins í Klondike í Alaska á árunum 1896–1899. Sagan hefst reyndar áður en aðalsöguhetjan, úlfhundurinn White Fang, fæðist og við kynnumst aðstæðum foreldra hans á hinum harðbýlu og köldu slóðum. Gullfundurinn í Klondike hefur dregið að marga leitarmenn sem þurfa að flytja með sér mat og tæki og eiga í stöðugum átökum við úlfana. Þegar White Fang fæðist er hann hins vegar tekinn í fóstur af mönnum og verður því ákveðinn hlekkur á milli þeirra og villtu úlfana – og nokkurs konar verndari beggja ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alexandre EspigaresLeikstjóri

Philippe LioretHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

21 Laps EntertainmentUS

No Trace CampingUS

LionsgateUS

Summit EntertainmentUS

Good UniverseUS

Endeavor ContentUS















