Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Transit 2018

Frumsýnd: 7. febrúar 2019

101 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 82
/100
Keppti um Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlínale 2018.

Georg nær naumlega að flýja Frakkland undan innrás nasista – þar sem hann kemst undan með því að stela skilríkjum þekkts rithöfundar sem er nýlega fallinn frá. Þegar til Marseilles kemur hittir hann unga örvæntingafulla konu sem leitar eiginmanns síns, sem síðar reynist vera umræddur rithöfundur. Þá fara málin að flækjast…

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.02.2019

Mjótt á munum milli Lego og Alitu

The Lego Movie 2: The Second Part heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna , en mjótt er á munum, því hin stórskemmtilega framtíðar-vísindaskáldsaga Alita: Battle Angel er komin þétt upp ...

28.08.2015

Hollywood stjörnur og kynferðisbrotamenn

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík kynnti í dag 40 af þeim myndum sem sýndar verða á hátíðinni sem hefst þann 24. september nk. Myndirnar eru úr keppnisflokknum heimildarmyndir, Open Seas þar sem sýndar eru mynd...

26.01.2012

Filma eða stafræn upptaka. Hver er framtíðin?

Christopher Nolan og James Cameron eru meðal viðmælenda í nýrri heimildamynd um þróunina á kvikmyndatækni sem ber nafnið Side By Side. Framleiðandi og kynnir í myndinni er leikarinn Keanu Reeves. Eins og kvikmyndaáhugamenn ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn