The Heiresses (2018)
Las herederas
Chela og Chiquita koma báðar frá auðugum fjölskyldum en þær hafa verið saman í 30 ár.
Deila:
Söguþráður
Chela og Chiquita koma báðar frá auðugum fjölskyldum en þær hafa verið saman í 30 ár. Chiquita tekur til sinna ráða þegar fjárhagurinn fer að dala og endar á því að fara í fangelsi. Chela þarf því að bjarga sér sjálf á meðan en svo breytist allt …
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gwendoline YeoLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
LA FABRICA NOCTURNA PRODUCTIONS

Pandora FilmDE

La Babosa CinePY

Mutante CineUY
Verðlaun
🏆
Hlaut tvenn verðlaun á Berlinale 2018, Silfurbjörninn fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki (Ana Brun) og FIPRESCI Prize sem besta myndin.











