Náðu í appið
Atak paniki

Atak paniki (2017)

Panic Attack

"Þú veist aldrei hvenær það skellur á."

1 klst 40 mín2017

Sex sögur um venjulegt fólk sem lendir í ótrúlegum aðstæðum sem leiða til þess að þau fá kvíðakast.

Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Sex sögur um venjulegt fólk sem lendir í ótrúlegum aðstæðum sem leiða til þess að þau fá kvíðakast. Upplifunin er sannkölluð rússíbanareið: kona hittir tvo af sínum fyrrverandi á einu og sama kvöldinu, par velur allra verstu sætin í flugvél, ung stúlka á á hættu að vinkonur hennar fletti ofan af henni sem klámstjörnu, brúður fæðir barn í eigin brúðkaupi, táningur fer í vímu í fyrsta skiptið á meðan ungur maður þarf að grátbiðja stórfurðulega móður sína um að bjarga lífsverkinu hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pawel Maslona
Pawel MaslonaLeikstjórif. -0001
Anna Gronowska
Anna GronowskaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Akson StudioPL
Plan ZetPL