Náðu í appið
Össi

Össi (2016)

Ozzy

"Leiftrandi og loðinn"

1 klst 30 mín2016

Össi er mjög heppinn hundur.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Össi er mjög heppinn hundur. Hann býr hjá góðri fjölskyldu sem elskar hann afskaplega mikið og lifið er gott. En einn góðan veðurdag fer fjölskyldan í ferðalag til Japans og skilur Össa eftir í pössun. Einskær óheppni leiðir til þess að Össi lendir í hundafangelsi og þaðan verður hann að sleppa með aðstoð nýrra vina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nacho La Casa
Nacho La CasaLeikstjórif. -0001
Beth Riesgraf
Beth RiesgrafHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

MFMCA
Arcadia Motion PicturesES
AtresmediaES
Tangent AnimationCA
Pachacamac Film
BD Animation