Náðu í appið
Ben Is Back

Ben Is Back (2018)

"Ekki horfa til baka"

1 klst 43 mín2018

Ben Is Back segir frá ungum manni, Ben Burns, sem var bæði djúpt sokkinn og hætt kominn vegna eiturlyfjafíknar og glæpa sem hann framdi til...

Rotten Tomatoes81%
Metacritic66
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ben Is Back segir frá ungum manni, Ben Burns, sem var bæði djúpt sokkinn og hætt kominn vegna eiturlyfjafíknar og glæpa sem hann framdi til að fjármagna fíkn sína áður en honum tókst að rétta sig af á meðferðarstofnun. Myndin hefst á jóladag þegar Ben kemur óvænt heim í jólafrí þar sem m.a. móðir hans tekur á móti honum. Þótt hún sé auðvitað fegin að það sé í lagi með son sinn og að hann sé edrú er hún jafnframt dauðhrædd um að hann falli á ný. Á þann ótta slær ekki þegar hún kemst að því að einn af fyrrverandi dópfélögum Bens telur hann skulda sér peninga sem hann verði að greiða, ef ekki með peningum þá með öðrum hætti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Black Bear PicturesUS
Color ForceUS
30WESTUS
Sierra/AffinityUS
LD EntertainmentUS
Roadside AttractionsUS