Here Comes the Grump (2018)
Grami göldrótti
"Ævintýri í töfraveröld"
Terry er unglingspiltur sem hefur alist upp hjá ömmu sinni í London þar sem hún rekur skemmtigarð.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Terry er unglingspiltur sem hefur alist upp hjá ömmu sinni í London þar sem hún rekur skemmtigarð. Þegar fjárhagsörðugleikar eru við það að setja skemmtigarðinn á hausinn gerist nokkuð óvænt og Terry er fyrir töfra fluttur yfir í ævintýraheim þar sem hann fær það verkefni að bjarga prinsessu og stöðva hinn göldrótta Grama, en hann hefur ákveðið að banna alla hamingju í veröldinni. Það má honum auðvitað ekki takast!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michele LeeLeikstjóri

Jim HechtHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Ánima EstudiosMX

Prime Focus WorldIN

GFM AnimationGB














