Náðu í appið
Mæja býfluga - bíómyndin

Mæja býfluga - bíómyndin (2018)

"Hver einasta býfluga telur"

1 klst 29 mín2018

Mæja er einstaklega kát og skemmtileg býfluga sem nýtur lífsins út í ystu æsar.

IMDb5.7
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Mæja er einstaklega kát og skemmtileg býfluga sem nýtur lífsins út í ystu æsar. Það eina sem hún er ekki sátt við er að þurfa að strita allan daginn við býflugnabúið í stað þess að leika sér. Ekki það að Mæja vilji ekki leggja sitt af mörkum, en hún vill líka fá frí til að skoða heiminn utan við búið. Í þessari mynd fáum við því að sjá hvernig það vildi til að Mæja flutti úr býflugnabúinu og kynntist heiminum fyrir utan og öllum félögunum sínum í fyrsta sinn ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar