Náðu í appið
Öllum leyfð

Mæja býfluga - bíómyndin 2018

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. september 2018

Hver einasta býfluga telur

89 MÍNÍslenska

Mæja er einstaklega kát og skemmtileg býfluga sem nýtur lífsins út í ystu æsar. Það eina sem hún er ekki sátt við er að þurfa að strita allan daginn við býflugnabúið í stað þess að leika sér. Ekki það að Mæja vilji ekki leggja sitt af mörkum, en hún vill líka fá frí til að skoða heiminn utan við búið. Í þessari mynd fáum við því að sjá... Lesa meira

Mæja er einstaklega kát og skemmtileg býfluga sem nýtur lífsins út í ystu æsar. Það eina sem hún er ekki sátt við er að þurfa að strita allan daginn við býflugnabúið í stað þess að leika sér. Ekki það að Mæja vilji ekki leggja sitt af mörkum, en hún vill líka fá frí til að skoða heiminn utan við búið. Í þessari mynd fáum við því að sjá hvernig það vildi til að Mæja flutti úr býflugnabúinu og kynntist heiminum fyrir utan og öllum félögunum sínum í fyrsta sinn ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn