Náðu í appið
Gangsters Gamblers Geezers

Gangsters Gamblers Geezers (2016)

"Meet the most dangerous men in Europe."

1 klst 43 mín2016

Þegar tveir viðkunnanlegir en seinheppnir lúserar, Chris og Lee, eru reknir úr vinnu lenda þeir fljótlega upp á kant við leigusalann sinn, Olu, sem gefur...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar tveir viðkunnanlegir en seinheppnir lúserar, Chris og Lee, eru reknir úr vinnu lenda þeir fljótlega upp á kant við leigusalann sinn, Olu, sem gefur þeim 48 tíma til að greiða leiguna – ella munu þeir eiga hann á fæti. Þeir Chris og Lee eru dauðhræddir við hinn nígeríska leigusala sinn og því kemur ekkert annað til greina fyrir þá en að útvega peninga fyrir leigunni áður en fresturinn til þess rennur út. Fyrir tóman misskilning lenda þeir síðan í slagtogi við nokkur glæpagengi, allt frá ótíndum þjófum til hryðjuverkamanna, með þeim afleiðingum að áður en sólarhringur er liðinn eru þeir komnir með Scotland Yard og bresku MI5-leyniþjónustuna á hælana og eru eftirlýstir sem hættulegustu menn Evrópu. Tekst þeim að koma sér út úr klípunni, snúa af sér glæpamennina og finna peningana sem þeir þurfa til að borga Olu?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Amar Adatia
Amar AdatiaLeikstjórif. -0001
Peter Peralta
Peter PeraltaLeikstjórif. -0001
Christine Edwards
Christine EdwardsHandritshöfundurf. -0001