Wildling (2018)
Alla barnæskuna er Anna í umsjá dularfulls manns sem hún þekkir aðeins undir nafninu Pabbi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Alla barnæskuna er Anna í umsjá dularfulls manns sem hún þekkir aðeins undir nafninu Pabbi. Hann læsir hana inni á háaloftinu, og hræðir hana með sögum af the Wildling, skrímsli sem étur börn, sem er alltaf á vappi útifyrir. Þegar Anna er 16 ára gömul eru hún frelsuð úr prísundinni, af lögreglustjóranum Ellen Cooper, sem hjálpar henni að hefja nýtt líf sem venjulegur unglingur. En fljótlega fara martraðir bernskunnar aftur að hrella Önnu, og í ljós kemur hræðilegt leyndarmál.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Fritz BöhmLeikstjóri

Rolf Peter KahlHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Maven Screen MediaUS

Filmgate FilmsSE

Night Fox EntertainmentUS

Studio MaoUS

Film i VästSE
ARRI MediaDE















