On Chesil Beach (2017)
"his is how the entire course of a life can be changed: by doing nothing"
Sagan gerist árið 1962 og fjallar um ungt par með ólíkan bakgrunn.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan gerist árið 1962 og fjallar um ungt par með ólíkan bakgrunn. Þau fella hugi saman, og myndin kafar ofaní kynlíf og félagslegan þrýsting, sem fylgir nánum kynnum, sem leiðir til örlagaríkrar brúðkaupsnætur, en fram að henni eru öll samskipti þeirra takmörkuð og bundin þúsundum óskráðra reglna. Allur leikur er bannaður, öll óviðeigandi snerting – og kossar þar sem tunga leitar inn fyrir varir hins vekja hreinlega viðbjóð Florence – jafnvel ákveðin orð eru bönnuð. Í kjölfarið fylgir uppgjör á milli turtildúfnanna tveggja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bill MurdochLeikstjóri
Aðrar myndir

Ian McEwanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Number 9 FilmsGB

BBC FilmGB




















