Náðu í appið
Lowlife

Lowlife (2017)

"Blessed Are The Meek"

1 klst 36 mín2017

Myndin gerist í fátækrahverfi í Los Angeles, og skiptist í þrjá hluta, Monsters, Fiends og Thugs.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin gerist í fátækrahverfi í Los Angeles, og skiptist í þrjá hluta, Monsters, Fiends og Thugs. Fjallað er um nokkra skuggalega náunga, sem allir tengjast Teddy, margföldum morðingja og glæpaforingja, sem rænir og myrðir ólöglega innflytjendur, til að selja úr þeim liffærin, eða til að hneppa þá í kynlífsþrælkun.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ryan Prows
Ryan ProwsLeikstjórif. -0001
Shaye Ogbonna
Shaye OgbonnaHandritshöfundurf. -0001
Tim Cairo
Tim CairoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

The Salt Company
Initialize Films
Tomm Fondle