Gamba (2015)
"Margur er knár þótt hann sé smár"
Gaving og félagi hans Matthew eru í leit að ævintýrum, og skrá sig á skipið Ship Mice, en í þann mund kemur hinn ungi Chester og grátbiður um hjálp.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Gaving og félagi hans Matthew eru í leit að ævintýrum, og skrá sig á skipið Ship Mice, en í þann mund kemur hinn ungi Chester og grátbiður um hjálp. Þeir lenda á Draumaeyju, þar sem þeir þurfa að vernda fjölskyldu Chester fyrir Winston the White Weasel, og gengi hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tomohiro KawamuraLeikstjóri

Yoshihiro KomoriLeikstjóri

Ryôta KosawaHandritshöfundur

Atsuo SaitôHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Toei AnimationJP

ShirogumiJP
Bang Zoom!
Arad ProductionsUS





