Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

What They Had 2018

Aðgengilegt á Íslandi

A family united by the past. Divided by the present.

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Þegar Ruth, sem er með Alzheimer-sjúkdóminn, hverfur á náttkjólnum einum fata út í kalda Chicago-nóttina og finnst síðan nokkrum klukkustundum síðar á reiki um borgina ráðleggja læknar eiginmanni hennar, Burt, að koma henni fyrir á viðeigandi sjúkrastofnun. Hann tekur það ekki í mál. Hér er dregin upp trúverðug mynd af afleiðingum Alzheimer-sjúkdómsins,... Lesa meira

Þegar Ruth, sem er með Alzheimer-sjúkdóminn, hverfur á náttkjólnum einum fata út í kalda Chicago-nóttina og finnst síðan nokkrum klukkustundum síðar á reiki um borgina ráðleggja læknar eiginmanni hennar, Burt, að koma henni fyrir á viðeigandi sjúkrastofnun. Hann tekur það ekki í mál. Hér er dregin upp trúverðug mynd af afleiðingum Alzheimer-sjúkdómsins, ekki síst fyrir þá sem standa næst sjúklingnum. Um leið er skyggnst á bak við tjöldin í lífi barna þeirra Ruthar og Burts sem upplifa æsku sína og uppeldi hvort á sinn hátt. What They Had er gæðamynd fyrir alla kvikmyndaunnendur sem kunna að meta áhrifaríkar sögur af venjulegu fólki ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn