The Last Warrior (2017)
Posledniy bogatyr
Hinn einstaklega venjulegi gaur Ivan, flyst fyrir algjöra tilviljum frá nútíma Moskvu til ævintýralandsins Belogorie.
Deila:
Söguþráður
Hinn einstaklega venjulegi gaur Ivan, flyst fyrir algjöra tilviljum frá nútíma Moskvu til ævintýralandsins Belogorie. Í þessari annarri vídd búa persónur úr rússneskum ævintýrum, þar sem galdrar eru eðlilegur hlutur af hversdagsleikanum og deilur eru leystar í bardögum með galdrasverðum. Ivan lendir í miðri baráttunni milli góðu og illu aflanna, þar sem flestir trú því að hann sé áhrifavaldur í því að binda endi á stríðið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dmitriy DyachenkoLeikstjóri

Vasiliy KutsenkoHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
The Walt Disney Company CISRU
Verðlaun
🏆
Vann verðlaun á verðlaunahátíðinni Gullna erninum fyrir förðun og tæknibrellur.








