The Spacewalker (2017)
Vremya pervykh
The Spacewalker gerist á sjöunda áratugnum á tímum kalda stríðsins og geimkapphlaupsins á milli Sovétmanna og Bandaríkjamanna, þar sem Rússarnir stefna að því að senda...
Deila:
Söguþráður
The Spacewalker gerist á sjöunda áratugnum á tímum kalda stríðsins og geimkapphlaupsins á milli Sovétmanna og Bandaríkjamanna, þar sem Rússarnir stefna að því að senda mann út í geiminn. Herflugmennirnir Pavel Belyayev og Alexey Leonov eru tilbúnir til að takast á við víðáttur geimsins, en á þeirri vegferð þurfa þeir að glíma við margar hindranir og hættur, áður en þeir geta stigið út í hið óþekkta í fyrstu geimgöngunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

BazelevsRU
Verðlaun
🏆
Sigurvegari Nika kvikmyndaverðlaunanna, og The Golden Eagle verðlaun fyrir besta karlhlutverk, bestu tónlist og tæknibrellur.











