Náðu í appið
Wild Things

Wild Things (1998)

"They're dying to play with you."

1 klst 48 mín1998

Í suðurhluta Flórída í Bandaríkjunum, er ráðgjafi í menntaskóla sakaður um nauðgun af stjórnsamri ríkri stúlku, og hjóhýsahyskis-vinkonu hennar.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic51
Deila:
Wild Things - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Í suðurhluta Flórída í Bandaríkjunum, er ráðgjafi í menntaskóla sakaður um nauðgun af stjórnsamri ríkri stúlku, og hjóhýsahyskis-vinkonu hennar. Lögrelgan sem rannsakar málið byrjar að gruna þær um samsæri og fer að kanna flókinn og kræklóttan vef grægði og svika, til að komast að sannleikanum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

★★★☆☆

Wild things er erótísk samkamálamynd. Mér finnst hún ekki góð hélt að þetta væri mynd um tvær stelpur Neve Campbell og Deinse Richards sem höfðu báðar verið nauðgað af kennaranum...

★★★★★

Argasta snilld og segir frá námsráðgjafanum Sam Lombardo(Matt Dillon)sem er búsettur í smábænum Blue bay í Flórída. Skyndilega er hann kærður fyrir nauðgun á tveimur kvenkyns nemendum s...

Ágætis mynd með tonn af góðum leikurum en myndin skortir algjöra glóru. Myndin bara makes no sense! Ekkert í myndinni er fyrir ástæðu og ekkert kom að óavrt sem fyrir mig er risa vandam...

Mjög góð spennumynd. Góður söguþráður og leikur vel yfir meðallagi. Baconið og Dillon skila báðir sínu mjög vel. Plottið í myndinni er mjög gott og endirinn kemur á óvart. Góða s...

Framleiðendur

Mandalay EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Matt Dillon, Denise Richards og Neve Campbell fengu MTV verðlaunin fyrir besta kossinn í bíómynd.