Normal Life (1996)
"They found the American Dream ... One bullet at a time! / Love Was Their Addiction, Crime Was The Drug."
Chris er ungur og metnaðarfullur lögregluþjónn sem verður ástfanginn og giftist Pam, fallegri, en tilfinningalega óstöðugri konu, sem þjáist af alkóhólisma og eiturlyfjafíkn.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Chris er ungur og metnaðarfullur lögregluþjónn sem verður ástfanginn og giftist Pam, fallegri, en tilfinningalega óstöðugri konu, sem þjáist af alkóhólisma og eiturlyfjafíkn. Chris reynir hvað hann getur að lifa eðlilegu lífi og vinna fyrir peningum, en Pam er eyðslukló og þau eiga í sífelldum vandræðum í hjónabandinu þar sem fjármálin versna og versna. Áfallið kemur svo þegar Chris missir vinnuna. Í örvæntingu sinni þá ákveður Chris að nota hæfileika sína sem lögregluþjónnn til að ræna banka.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



















