Náðu í appið
Me You and Five Bucks

Me You and Five Bucks (2013)

"A story about second, second chances"

1 klst 33 mín2013

Hinn frekar viðkunnalegi lúser Charlie, sem er á fertugsaldri og starfar sem þjónn, og dreymir um að geta gefið út bók sína 7 Steps of...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hinn frekar viðkunnalegi lúser Charlie, sem er á fertugsaldri og starfar sem þjónn, og dreymir um að geta gefið út bók sína 7 Steps of Healing the Male Broken Heart, er fastur í þjónastarfinu, og sér enga leið út úr þessu ástandi aðra en að leita sér að herbergisfélaga. Sú fyrsta sem svarar auglýsingu hans er hans fyrrverandi, og sú eina rétta að hans mati, Pam, en hún hryggbraut hann á sínum tíma og hvarf án skýringa. Hún er jafnframt innblásturinn að skáldsögunni góðu. Sú Pam sem hann þekkti áður var orkumikil, og átti fullt af peningum, en er núna blönk og illa til höfð. Nú vill Charlie komast að því hvað gerðist á þessum þremur árum sem eru liðin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alain Resnais
Alain ResnaisLeikstjórif. -0001