The Sex Trip (2017)
Sex Trip
"Get ready for the trip of your life!"
Eddie Greenleaf er rithöfundur sem hefur útlitið með sér og notar það óspart til að komast í náin kynni við hitt kynið.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Eddie Greenleaf er rithöfundur sem hefur útlitið með sér og notar það óspart til að komast í náin kynni við hitt kynið. Dag einn neitar hann að gefa gamalli, heimilislausri og hrörlegri konu koss og uppsker bölvun hennar með þeim afleiðingum að daginn eftir vaknar hann í konulíkama! Eddie, sem er einna þekktastur fyrir kvenhylli sína og hefur skrifað bók um hvernig karlmenn geti sængað hjá nýrri konu í hverri viku, vaknar morgun einn sjálfur sem kona! Til að byrja með er hann sannfærður um að gamla konan sem hann neitaði um kossinn beri ábyrgð á þessu en þegar hann finnur hana ekki til að láta breyta sér til baka í karlmanninn sem hann var neyðist hann til að sætta sig við orðinn hlut með öllum þeim glænýju vandamálum sem því fylgja ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar













