Náðu í appið
Bad Frank

Bad Frank (2017)

"...He Tried To Be Good."

1 klst 43 mín2017

Frank er maður sem við fyrstu sýn virðist hafa góð tök á tilveru sinni.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Frank er maður sem við fyrstu sýn virðist hafa góð tök á tilveru sinni. Hann er kvæntur góðri konu, er í góðri og vel borgaðri vinnu og virðist sáttur við allt og alla. En á bak við þessa framhlið býr annar og stórhættulegur maður. Við komumst fljótlega að því að hann á ofbeldisfullan glæpaferil að baki sem m.a. rústaði sambandi hans við fjölskyldu sína. Með aðstoð sálfræðinga og lyfja hefur honum nú tekist að halda aftur af glæpa- og ofbeldishneigð sinni um nokkurt skeið og hefur á þeim tíma tekist að koma fótunum undir sig. En þótt Frank hafi sagt skilið við fortíð sína hefur fortíðin ekki sagt skilið við hann og þegar hún bankar á dyrnar missir hann gjörsamlega stjórn á sér með alvarlegum afleiðingum ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pat Heywood
Pat HeywoodLeikstjórif. -0001
Antonio Pierfederici
Antonio PierfedericiHandritshöfundurf. -0001
Paul Hardwick
Paul HardwickHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Vincenzo Productions