Náðu í appið
ChickLit

ChickLit (2016)

"The word's hottest new author...has a BIG secret."

1 klst 36 mín2016

Fjórir kunningjar sem um árabil hafa vanið komur sínar á hverfiskrána til að spila dómínó ákveða að bjarga kránni frá gjaldþroti með því að skrifa...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Fjórir kunningjar sem um árabil hafa vanið komur sínar á hverfiskrána til að spila dómínó ákveða að bjarga kránni frá gjaldþroti með því að skrifa bók í anda Fimmtíu grárra skugga-bókanna. Bókin slær í gegn en um leið verður til nýtt vandamál ... því enginn þeirra vill leggja nafn sitt við söguna. Ástæðan fyrir því að félagarnir fjórir vilja alls ekki láta bendla sig við þetta „konuklám“ eins og þeir sjálfir nefna sögu sína er orðspor þeirra á öðrum vettvangi. Og þegar útgefandinn heimtar að fá að hitta höfundinn detta þeir niður á þá lausn að ráða tímabundið unga leikkonu til að leika hann. Málin vandast hins vegar verulega þegar bókin slær í gegn og byrjar að seljast í miklu meira magni en nokkurn gat órað fyrir með þeim afleiðingum að kvikmyndarisar í Hollywood fá áhuga ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tony Britten
Tony BrittenLeikstjórif. -0001
Oliver Britten
Oliver BrittenHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Coach House Films
Capriol Films