Náðu í appið
Almost Friends

Almost Friends (2016)

"Timing is everything."

1 klst 41 mín2016

Charlie er 25 ára maður sem býr enn í foreldrahúsum og hefur svo gott sem gersamlega misst sjónar á markmiðum sínum, ef þau voru þá einhver til að byrja með.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Charlie er 25 ára maður sem býr enn í foreldrahúsum og hefur svo gott sem gersamlega misst sjónar á markmiðum sínum, ef þau voru þá einhver til að byrja með. Charlie hefur ýmislegt til brunns að bera, er til dæmis góður kokkur, en virðist algjörlega metnaðarlaus hvað framtíðinni viðkemur og vinnur fyrir sér í miðasölu í kvikmyndahúsi. Dag einn kynnist hann hinni heillandi Amber sem virðist að sumu leyti endurgjalda áhuga hans. Áður en varir er Charlie orðinn ástfanginn upp fyrir haus en það er tvennt sem stendur í vegi hans: Hans eigin óákveðni og stefnuleysi, og sú staðreynd að Amber er á föstu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ove Sprogøe
Ove SprogøeLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Let It PlayUS