Söguþráður
Á hverjum degi kl. 18 myrðir raðmorðingi nýtt fórnarlamb. Lögregluforinginn Helena Rus telur að sami maður standi á bakvið drápin, og ákveður að afhjúpa manninn með því skoða sögu borgarinnar allt aftur til 18. aldar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Patryk VegaLeikstjóri
Framleiðendur
Vega InvestmentsPL
ShowmaxPL









