Náðu í appið
The Guilty

The Guilty (2018)

Den skyldige

"Le polar danois qui emballe la presse et le public."

1 klst 25 mín2018

Lögreglumaðurinn Asger Holm er kominn í skrifstofudjobb við að svara símtölum í neyðarlínuna og er ekki sá þolinmóðasti í bransanum.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic83
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Lögreglumaðurinn Asger Holm er kominn í skrifstofudjobb við að svara símtölum í neyðarlínuna og er ekki sá þolinmóðasti í bransanum. Dag einn fær hann símtal frá konu sem hefur verið rænt og það reynir á taugar hins fyrrverandi rannsóknarlögreglumanns þegar slóðin virðist teygja sig dýpra í glæp sem hann óraði ekki fyrir. Þessi spennutryllir mun halda þér á sætisbrúninni fram á síðustu mínútu!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gustav Möller
Gustav MöllerLeikstjórif. -0001
Emil Nygaard Albertsen
Emil Nygaard AlbertsenHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Nordisk Film DenmarkDK

Verðlaun

🏆

Hinn seki hlaut áhorfendaverðlaunin á bæði Sundance og Rotterdam, og hefur verið sýnd á sumum stærstu kvikmyndahátíðum heims við einróma lof gagnrýnenda.