Náðu í appið
Mandy

Mandy (2018)

2 klst 1 mín2018

Myndin gerist árið 1983 þar sem skógarhöggsmaðurinn Red (Nicolas Cage) býr í kofa í afskekktum hluta skógarins, ásamt kærustu sinni Mandy (Andrea Riseborough) sem eyðir...

Rotten Tomatoes91%
Metacritic83
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin gerist árið 1983 þar sem skógarhöggsmaðurinn Red (Nicolas Cage) býr í kofa í afskekktum hluta skógarins, ásamt kærustu sinni Mandy (Andrea Riseborough) sem eyðir dögunum í lestur fantasíubóka. Dag einn vekur hún athygli klikkaðs leiðtoga sértrúasöfnuðar sem særir fram hóp mótorhjóladjöfla til að ræna Mandy. Vopnaður keðjusög og fleiri vopnum heldur Red af stað og svífst einskis til að ná Mandy aftur. Hann skilur eftir sig blóðuga slóð á leiðinni og líkin hrannast upp.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Panos Cosmatos
Panos CosmatosLeikstjórif. -0001
Aaron Stewart-Ahn
Aaron Stewart-AhnHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

SpectreVisionUS
XYZ FilmsUS
uMediaBE
Legion MUS
Piccadilly PicturesGB
WallimageBE