Náðu í appið
Euthanizer

Euthanizer (2017)

Armomurhaaja

1 klst 25 mín2017

Veijo Haukka er fimmtugur bifvélavirki sem hefur aukatekjur af því að svæfa gömul og veik gæludýr.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic71
Deila:

Söguþráður

Veijo Haukka er fimmtugur bifvélavirki sem hefur aukatekjur af því að svæfa gömul og veik gæludýr. Smærri dýr kæfir hann með bílaútblæstri og þau stærri skýtur hann með skammbyssunni sinni. Þrátt fyrir þetta nöturlega starf er Veijo sannur dýravinur. Markmið hans er að líkna dýrum og forða þeim frá þjáningu. Hann er ekki eins miskunnsamur í garð gæludýraeigenda og refsar hiklaust þeim sem hafa farið illa með dýrin sín sökum heimsku eða sjálfselsku.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

It's Alive FilmsFI