Náðu í appið
Mid90s

Mid90s (2018)

"Fall. Get back up."

1 klst 24 mín2018

Stevie er 12 ára gamall strákur í Los Angeles árið 1995 sem fær mikinn áhuga á hjólabrettaíþróttinni og kynnist í framhaldinu nokkrum eldri strákum sem...

IMDb5.7
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Stevie er 12 ára gamall strákur í Los Angeles árið 1995 sem fær mikinn áhuga á hjólabrettaíþróttinni og kynnist í framhaldinu nokkrum eldri strákum sem eru lengra komnir í henni en hann og leggja fyrir sig ýmsar áhættuþrautir. En um leið og Stevie reynir að ná tökum á tækninni kynnist hann nýrri veröld og veruleika sem ef til vill er ekki hollur fyrir strák á hans aldri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jonah Hill
Jonah HillLeikstjóri